Íslandsmet

Nú rétt í ţessu var Erla Dögg ađ synda undanrásir í 50 Bringu og gerđi mín sér lítiđ fyrir og setti nýtt glćsilegt ÍSLANDSMET 33.21 sek. gamla metiđ átti vinkona okkar Ragga Run ađ Skaganum sett áriđ 1992. Glćsilegt Erla Dögg til hamingju. Eftir hádegiđ syndir Erla Dögg í A úrslitum og vonandi gengur ţađ vel hjá henni. I gćrkvöldi fórum viđ fjölskyldan í Borgarleikhúsiđ og sáum Gretti og var ţađ hin besta skemmtun.Takk fyrir ţađ Leikarar í Borgarleikhúsi.

Ekki GEKK ŢAĐ Í DAG

Ţađ gekk ekki upp hjá Erlu Dögg í úrslitunum en ţađ gengur bara betur nćst.

Undanrásir

Erla Dögg synti undanrásir í 200.metra Fjórsundi nú í morgun og gekk
bara nokkuđ vel og syndir hún í B úrslitum seinnipartinn í dag ţađ
verđur gaman ađ fylgjast međ ţví tíminn hjá henni í morgun var 2.21.69
en hún ţarf ađ ná 2.19.97 til ađ olympiulágmarkiđ detti.Á laugardag og
sunnudag er synt í 50 og 100.metra bryngusundi.

Holland

Nú er stelpan mín hún Erla Dögg stödd í Hollandi ađ keppa í sundi og byrjar hún keppni á morgun í 200.metra fjórssundi og vonandi dettur hjá henni olympiulágmarkiđ eđa Íslandsmet ví hér heima fylgjumst spennt međ. Ámfram Erla Dögg.

Höfundur

Haraldur B Hreggviðsson
Haraldur B Hreggviðsson
Ég er áhugamađur um sund og er yfirdómari í sundi.Hreifing og útivera ásamt góđum vinum og fjölskyldu er nr. 1. Starea sem matreiđslumeistari í IGS: Flugeldhús.

Bloggvinir

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 4

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband